Leita í fréttum mbl.is

Vor tregafulla tilvera

Ég var að ljúka við að lesa bók Guðmundar Andra Thorssonar, Segðu mömmu að mér líði vel, en bókin kom út hjá JPV fyrir skemmstu. Bókin er einkar læsileg eins og Guðmundar er von og vísa og fjallar hún um ástina í öllum sínum myndum. Hún fjallar einnig um lífsneistann og hvað gerist þegar hann slokknar. Hvernig skuggi eins lífs getur lagst yfir líf annarra og þá sömuleiðis hvernig ástin getur verið umvefjandi og allt um kring þegar hún er til staðar. Bókin fjallar í raun um svo margt og er ljúfsár en jafnfram góð lesning.

eg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband