Leita í fréttum mbl.is

Fimm ára afmćli bókakaffis

IMG_3346Sunnlenska bókakaffiđ fagnar fimm ára afmćli sínu á laugardaginn kemur međ útgáfu tveggja nýrra bóka og sérstakri sýningu á fornbókum úr Hrappsey, Leirá, Hólum o.v. Dagskráin hefst klukkan tvö međ kaffi og kleinum fyrir gesti og gangandi, allir velkomnir  međan húsrúm leyfir.

Höfundarnir sem kynna nýjar bćkur eru Gunnar Marel Hinriksson en bókaútgáfa okkar gefur út ljósmyndabók hans Selfoss sem er afar sérstćtt átthagarit. Ţá gefur bókaútgáfan Sćmundur út ljóđabók Sigríđar Jónsdóttur skáldbónda, Kanil sem fjallar um kynlíf frá sjónarhóli höfundarins.

(Myndin er tekin eftir jarđskjálftann 2008 en á laugardaginn verđa flestar bćkurnar í hillunum...)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bókakaffið á Selfossi

NETVERSLUN OKKAR, netbokabud.is - yfir tólf þúsund titlar á frábæru verði

Bókakaffið er kaffihús og bókaverslun að Austurvegi 22 á Selfossi. Við verslum með bæði nýjar og gamlar bækur. Hér birtum umsagnir um bækur og fréttir úr kaffihúsinu og netbúðinni. Við erum líka á fésbókinni. Netfang: bokakaffid@bokakaffid.is

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband